MENNTASTEFNA

Velkomin(n) á gatlistar.menntastefna.is

Vefurinn er ekki ætlaður fyrir minni tæki en spjaldtölvur að svo stöddu!

Menntastefna.is er vettvangur þeirra sem vilja styðja við framtíðaráherslur menntastefnu Reykjavíkurborgar til 2030. Meginmarkmiðið er að skapa umhverfi og aðstæður sem stuðla að og styðja grundvallarþætti stefnunnar, félagsfærni, sjálfsefling, læsi, sköpun og heilbrigði, m.a. með gátlistum sem starfsstaðir geta nýtt til að meta hvernig þeim gengur að efla áhersluþætti stefnunnar. 

Auk gátlista um félagsfærni, sjálfseflingu, læsi, sköpun og heilbrigði eru gátlistar um innra mat og mannauð sem einnig styðja vel við áhersluþættina fimm.  

Starfstaðir skóla – og frístundasvið Reykjavíkurborgar geta nýtt sér vinnusvæði menntastefnunnar með því að skrá sig inn hér til hægri. Hér er hægt að finna gátlistana á prenthæfu formi 

Leiðbeiningar fyrir rafræna gátlista

Kæri notandi, vinsamlega fylltu inn þínar notendaupplýsingar til þess að skrá þig inn á rafræna gátlista. Sjá leiðbeiningar fyrir gátlista hér vinstra megin á síðunni. Ef þú lendir í vandræðum vinsamlega hafðu samband við tengilið.